Þitt álit
Mér fannst sýningin æðisleg, skemmtileg og fræðandi. Ég er nú enn staðfastari á því að byrja aldrei á þessu rugli.
 
Dagsetning: 19 nóvember 2011
Sent inn af: Diljá
Mér finnst þetta vera besta sýning sem ég hef á ævi minni farið á (ég hef farið á margar sýningar) Það var sérstaklega skemmtilegt þegar þetta byrjaði bara allt í einu!
Endilega haldið áfram að gera æðislegar sýningar! Þetta er líka ekkert smá hvetjandi á að byrja ekki í neinu rugli! En ég á erfitt að fyrirgefa ykkur með að það var ekkert undir stólunum :(
En þetta var geðveikt!!
 
Dagsetning: 17 nóvember 2011
Sent inn af: Freyja
Frábær sýning ;) Mjög fræðandi og svaka skemmtilegt :D
 
Dagsetning: 16 nóvember 2011
Sent inn af: Stefanía Þ.
ég kom til ykkar í byrjun 2011 og ég er bara búin að vera að hugsa út í allt sem þið sýnduð/kennduð mér. mér finnst þetta allt vera svo miklu skýrara og ég vill bara þakka ykkur. frábærlega sett upp líka :)
 
Dagsetning: 16 nóvember 2011
Sent inn af: Guðrún Elva
Ég lærði ekkert smá mikið á þessum 100 mínútum.
Þið eruð öll þrjú ekkert smá flott og ég lít upp til ykkar.
Þessi sýning hafði mikil áhrif á mig og mér finnst að svona sýningar geta breytt heiminum.
Að fræða unglinga á þennan hátt er áhugavert og skapandi.
Ég horfði á alla sýninguna með miklum áhuga.

Takk fyrir frábæra sýningu!
 
Dagsetning: 16 nóvember 2011
Sent inn af: Áhorfandi af sýningu 15.nóvember.


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

Styrktaraðilar