Komment
Mér fannst þetta alveg frábær sýning og væri ekkert á móti því að koma aftur !!! Ég lærði MJÖG margt á henni og er alveg 100% á því að ætla ALDREI að byrja í þessu rugli...Mín vegna og allra í kringum mig !! Þetta er ógeð! Held ég geti sagt að þetta sé betra heldur en marídafræðslan en ég lærði samt MJÖG mikið af henni líka. Lögin voru æði ! og Ólöf Jara Skagfjörð syngur æðislega !!!!!! TAKK FYRIR MIG !
 
Dagsetning: 28 nóvember 2011
Sent inn af: Andrea
Hæ ég heitir Steinunn og er frá Egilsstöðum. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og mjög fróðlegt ! Það er miklu betra og skemmtilegra þegar þið leikið þetta og syngið lög heldur en að vera bara með einhverja fyrirlestra
takk fyrir að koma og sýna okkur þetta :)
 
Dagsetning: 28 nóvember 2011
Sent inn af: Steinunn Bjarkey Gunnlaugsdóttir
Þetta var frábær sýning! :-D
 
Dagsetning: 28 nóvember 2011
Sent inn af: Védís Sigríður Ingvarsdóttir
Frábær sýning, mun pottþétt muna eftir þessu og ég mun hugsa mig tvisvar um ef að einhver býður mér tóbak, áfengi eða einhverskonar vímuefni.
 
Dagsetning: 28 nóvember 2011
Sent inn af: Nafnlaust
GEÐVEIK SÝNING! :D
 
Dagsetning: 28 nóvember 2011
Sent inn af: Nikólína


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Hæ! Ég kom á sýningunna ykkar núna í kvöld 15 nóv, er í 9 bekk í Álftamýrarskóla. Mér fannst þessi sýning ótrúlega skemmtileg og ljóshærði strákurinn óendanlega fyndinn!! Gat ekki hætt að hlægja af honum hahahaha. Þessi sýning breytti aðeins álit mínu á hvað ég ætla að gera varðandi framtíð mína. Gott líka loksins að láta einhver leika og segja frá svona hlutum sem hafa ekki lent í einhverju svona sjálf. Vonandi bara haldiði áfram með þessa frábæru sýningu og þið eruð öll ótrúlega góðir söngvarar og leikarar:) Takk fyrir mig:)

Ragnheiður Júlíusdóttir

Styrktaraðilar