Komment
Mér fannst sýningin æðisleg, skemmtileg og fræðandi. Ég er nú enn staðfastari á því að byrja aldrei á þessu rugli.
 
Dagsetning: 19 nóvember 2011
Sent inn af: Diljá
Mér finnst þetta vera besta sýning sem ég hef á ævi minni farið á (ég hef farið á margar sýningar) Það var sérstaklega skemmtilegt þegar þetta byrjaði bara allt í einu!
Endilega haldið áfram að gera æðislegar sýningar! Þetta er líka ekkert smá hvetjandi á að byrja ekki í neinu rugli! En ég á erfitt að fyrirgefa ykkur með að það var ekkert undir stólunum :(
En þetta var geðveikt!!
 
Dagsetning: 17 nóvember 2011
Sent inn af: Freyja
Frábær sýning ;) Mjög fræðandi og svaka skemmtilegt :D
 
Dagsetning: 16 nóvember 2011
Sent inn af: Stefanía Þ.
ég kom til ykkar í byrjun 2011 og ég er bara búin að vera að hugsa út í allt sem þið sýnduð/kennduð mér. mér finnst þetta allt vera svo miklu skýrara og ég vill bara þakka ykkur. frábærlega sett upp líka :)
 
Dagsetning: 16 nóvember 2011
Sent inn af: Guðrún Elva
Ég lærði ekkert smá mikið á þessum 100 mínútum.
Þið eruð öll þrjú ekkert smá flott og ég lít upp til ykkar.
Þessi sýning hafði mikil áhrif á mig og mér finnst að svona sýningar geta breytt heiminum.
Að fræða unglinga á þennan hátt er áhugavert og skapandi.
Ég horfði á alla sýninguna með miklum áhuga.

Takk fyrir frábæra sýningu!
 
Dagsetning: 16 nóvember 2011
Sent inn af: Áhorfandi af sýningu 15.nóvember.


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Flott sýning, ég veit að hún má ekki vera mikið lengri. En það væri alveg tip top að bæta inn meira svona, hvað er hægt að gera til að komast hjá þessu. Ekki bara segja hvað þetta er og jaríjarí, þá meina ég til dæmis. Koma með félagsstörf, það er að segja, félagssmiðstöðvar, íþróttir eða bara einhversskonar félagslíf. Mætti bæta því við ef þið skiljið mig, annars flott sýning. Flott framtak! Til hamingju :) .

Þorleifur Ottó

Styrktaraðilar