Komment
Afar áhrifarík sýning sem í senn er mjög fræðandi og efnið skemmtilega framsett. Kjörið efni til að vekja upp spurningar og umræður þegar heim er komið. Kærar þakkir.
 
Dagsetning: 15 nóvember 2011
Sent inn af: Ásgeir Harðarson
Hæj, =) þetta var mjög gott leikrit, mjög góð hugmynd til að fræða okkur unglingana.

Mér fannst þetta koma mér aftur á role, eftir allt það sem ég er búinn að fara í gegnum, náði ég að horfast við þennan ótta, og ég varð mjög glaður og hamingjusamur eftir á semsag í vor og í sumar var það besta... en þegar skólin byrjaði aftur... að byrja í 10unda bekk er allt orðið svo alvarlegt, Kærasta mín kann að halda einbeindingu, og ég líka ef ég vil.. og ég vil þetta ég vil góðan skóla og etc and everything, eins og allir. málið er, " I'm an easy target " fyrir kennarana, sumir kennarar bitna reiðini á mig mjög alvarlega... og ég er búinn að tala við skólastjóran.. og ég er voða viðkvæmur maður..en ekki rass er að gerast, ég pirrast meira og meira og bitna minni reiði á vini mína útaf þessu kennurum en... þetta leikrit þurfti ég alveg... ég vissi ég þurfti ekkert svona kjaftæði til að gera stressið minna.. ég fattaði, hversu mikið worth it I am ... ég fattaði hvað ég átti... ég á Fjölskyldu, MARGA vini.. stelpu sem elskar mig voða mikið og bíður eftir míns, það er eitt sem ég fattaði sem hefur margar ástæður til að lifa lífi mínu... ég er með þennan "Chance to make the best out of it" fá mentun, fá góða vinnu, til að byrja Fjölskyldu.... það er mitt markmið... þetta er það sem mun gera min hamingjusaman ég á marga vini til að tala við um lífið mitt, svo ég seigi...

" Fuck it, There's nobody gonna block my way to my Success, nobody... I am me, and there's only ONE me in this world... so fuck it.. I'm going my own way ;P "

ég hef hjálpað fólki gegnum svarta-tíma, en hef RARELY I can't help my self... en eftir þetta er ég kominn aftur með sjálfstraustin minn.

Mig Langar Bara Að Seigja TAKK fyrir þetta.... bara ef ég gæti útskýrt hvering mér líður núna... 15/11/2011 er kvöld sem ég mun ekki gleyma... mér líður eins og ég get horfst gegnum allt núna... svona í alvöruni, Voninn er sterkasta vopn mannsins...

eina sem ég fékk frá þessu leikriti var:
- Von
- sjálfstraust
- ég varð bjartsýnn
- ég var Þakklátur fyrir þetta...

lífið er fallegt, enn, inná milli er það snúinn hnútur en það er alltaf hægt að losa hann ef þú ferð réttu leið =)

Takk fyrir að Lesa ég er bara þakklátur

-Kv. Róbert Sölvi Sigvaldason
Austurbæjarskóli.
=DDDDDDDDD
 
Dagsetning: 15 nóvember 2011
Sent inn af: Róbert sölvi sigvaldason
Hæ!
Ég kom á sýningunna ykkar núna í kvöld 15 nóv, er í 9 bekk í Álftamýrarskóla.
Mér fannst þessi sýning ótrúlega skemmtileg og ljóshærði strákurinn óendanlega fyndinn!! Gat ekki hætt að hlægja af honum hahahaha.
Þessi sýning breytti aðeins álit mínu á hvað ég ætla að gera varðandi framtíð mína.
Gott líka loksins að láta einhver leika og segja frá svona hlutum sem hafa ekki lent í einhverju svona sjálf.
Vonandi bara haldiði áfram með þessa frábæru sýningu og þið eruð öll ótrúlega góðir söngvarar og leikarar:)
Takk fyrir mig:)
 
Dagsetning: 15 nóvember 2011
Sent inn af: Ragnheiður Júlíusdóttir
Skemmtileg,fræðandi og áhrifarík sýning sem ég held að gegni mikilvægu hlutverki í að fræða ungmenni um skaðsemi og slæm áhrif fíkniefna, takk fyrir mig.
 
Dagsetning: 15 nóvember 2011
Sent inn af: Þorsteinn Davíð
Ég sá gjörsamlega sálfan mig í sýningunni.. Ég var í mjög harðri fíkniefnaneyslu og er búinn að fara oft inná meðferðarstofnanir.. Og ég er núna hættur öllu rugli og farinn að lifa venjulegu lífi :)! Bara takk fyrir góða sýningu :D
 
Dagsetning: 15 nóvember 2011
Sent inn af: Ágúst


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

*GG* skemmtilegt og fræðandi.<br /> Og já Jara er heit.

Steindór

Styrktaraðilar