Komment
Þeaai sýning var svo flott!!! Ég lærði svo mikið nýtt og þatta var svo gaman.
Forvarnarfræðslur eru oft svo leiðinlegar og bara talað um hvað á ekki að gera en þessi kenndi mér svo margt! vildi bara segja takk kærlaega fyrir mig þetta var AwEsOmE...
 
Dagsetning: 04 nóvember 2011
Sent inn af: Apríl
Takk fyrir mig :) !!
 
Dagsetning: 02 nóvember 2011
Sent inn af: Sóley
Rosalega flott sýning!! Lætur mann algjörlega hugsa :) Stórskemmtilegur klukkari hjá ykkur í dag :)
 
Dagsetning: 02 nóvember 2011
Sent inn af: Sóley
Mér fannst þetta mjög skemmtileg sýning og mér hefði bara viljað að þetta væri lengur bara fyrir minn smekk en hún má náttúrlega ekki vera of löng - en já mér fannst þetta ótrúlega skemmtileg og fyndin sýning !
 
Dagsetning: 02 nóvember 2011
Sent inn af: Karen Anna
Takk fyrir gærkvöldið!<br />
Ég mæli með þessari sýningu fyrir alla - alger skylda að koma með barninu sínu á þessa sýningu - hún er ekki síður fyrir fullorðna.<br />
Ég mynd samt vija að það væri meiri áhersla á að krakkar í dag fara jafnvel strax í kanabisefni og sleppa áfenginu - það kom reyndar fram í leikritinu en það kom frekar seint. Það er svo ótrúlega auðvelt fyrir þau að nálgast þessi efni.<br />
Enn og aftur takk fyrir virkilega góða sýningu og mér finnst frábært að koma því að það er alveg hægt að vera flottur og ná góðum árangri - vera töff og skemmtilegur án neyslu áfengis og vímuefna sbr. Ævar.
 
Dagsetning: 02 nóvember 2011
Sent inn af: Sigríður Bína


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Mér fannst sýningin æði mjög áhugaverð og flott,kannski það eina sem mér fannst vanta var það að það var eiginlega ekkert talað um sniff,sem er alveg nokkuð mikið í gangi líka .og mun auðveldra að útvega

Valgerður bláklukka

Styrktaraðilar