Komment
Það vantar ykkur alveg sárlega í Framhaldsskólann á Laugar!<br /><br />
Ekki það að það séu allir í vímuefnum, en margir hérna sem gætu hugsanlega verið í hættu. Þó nokkrir sem telja að vímuefni séu ekki svo hættuleg. Mér var sagt á sýningunni þegar ég fór á hana í 10.bekk að þetta ætti að vera sýning árlega í hverjum grunnskóla landsins og í hverjum framhaldsskóla fyrir 1.og 2.árs nema. Samt veit ég um fullt af skólum sem vita ekkert hvað ég er að tala um og hafa aldrei séð þetta. <br /><br />
Mér fannst þetta geggjað leikrit og það náði vel til mín sem og allra í gamla bekknum mínum.<br /><br />
Endilega komið hingað og sýnið þetta í Þróttó!
 
Dagsetning: 28 janúar 2013
Sent inn af: Þorbjörg Una Þorkelsdóttir
ótrúlega flott
 
Dagsetning: 27 janúar 2013
Sent inn af: dísa
þetta var creepy sýning ég meig á mig og skeit á mig af hræðslu fer aldrei þangað aftur PS. ALLTOF FOKKING CREEPY !!!!! ELSKA VÍMUEFNI!!!!!
 
Dagsetning: 24 janúar 2013
Sent inn af: maggi
Besta forvörn sem ég hef fengið. mun aldrei nota vímuefni.
 
Dagsetning: 21 janúar 2013
Sent inn af: Einar Örn
Þessi sýning sannfærði mig um það að ég ætla aldrei að taka fíkniefni eða neitt svoleiðis!
 
Dagsetning: 16 janúar 2013
Sent inn af: Una María


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Ég er móðir tveggja unglinga sem sátu sýninguna hjá ykkur í gær og ég einnig. Mig langaði til að þakka fyrir góða sýningu sem var skemmtilega uppsett og byrjun sem kemur adrenalíninu af stað þannig að maður meðtekur efni sýningarinnar á "efnafræðilegan" hátt með öll skilningarvit uppglennt. <br /> <br /> Einn punktur sem ég vil sérstaklega þakka fyrir að þið eruð með inni í sýningunni og mér finnst, sem móður sem læt mig mikið varða um fyrirmyndir í lífi barnanna minna fjögurra, allt of oft gleymast í fræðslu fyrir ungmenni, en það er sá kostur að það er raunverulega hægt að sleppa því alveg að nota vímuefni af hvaða tagi sem er og eiga samt skemmtilega tíma með vinum sínum. Mér finnst oft gle...

Ingibjörg Einarsdóttir

Styrktaraðilar