Komment
Takk fyrir frábæra sýningu mér fanst hún sæisleg þetta er svo mikið satt BARA 1 skipti getur skemmt mann og þið færið þetta fram á tungumáli sem allir aldurshópar ættu að skilja. Ætti að vera skildumæting á þessa sýningu fyrir alla aldurshópa.
kveðja móðir eins unglings drengs
 
Dagsetning: 31 október 2011
Sent inn af: Ellen Kristinsdóttir
Takk fyrir frábæra sýningu um hverning lífið getur orðið ef maður passar sig ekki sem unglingur, svo mikið satt hjá ykkur og fært fram á tungumáli sem allir aldurshópar ættu að skilja. Ætti að vera skildumæting á þessa sýningu fyrir alla aldurshópa.

Gangi ykkur vel.

Kveðja faðir eins unglings sem finnst allt voða spennandi þessa stundina.
 
Dagsetning: 31 október 2011
Sent inn af: Sturla Magnússon
þetta var geðveikt skemmtilegt
 
Dagsetning: 31 október 2011
Sent inn af: óskar már
Frábær sýning!:D Vonandi haldið þið leingi áfram að sína þessar sýningar hún kennir krökkum margt um lífið og tilveruna.Hvað Ef getur bjargað mannslífum! (Ólöf ert frábær söngkona og Ævar ert sjúklega góður i að rappa haha) :D Takk kærlega fyrir mig! :D
 
Dagsetning: 31 október 2011
Sent inn af: Íris Sóley Barðadóttir
Góðan dag, ég hef því miður ekki séð sýninguna hjá ykkur. Mér finnst þetta frábær leið til að ná til krakkanna og skilur alveg örugglega eftir sig ýmislegt, sem þau taka síðan heim með sér. Eruð þið nokkuð á leið norður með þessa sýningu? Eða í einhver nágrannasveitafélögin við Akureyri?
Ef svo er, þá myndi ég vilja á einhvern hátt að unglingarnir hér í mínum bæ hefðu tækifæri til að sjá þetta. Eins og þið segið, þá er komin ný kynslóð síðan þið sýnduð þetta 2007, og ekki veitir af að sýna þeim fram á slæmar afleiðingar af t.d. kannabis neyslu. Mörgum unglingum finnst allt í lagi að reykja kannabis og gera sér ekki grein fyrir skaðseminni. Takk fyrir !
 
Dagsetning: 30 október 2011
Sent inn af: Lilja


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Flott sýning, ég veit að hún má ekki vera mikið lengri. En það væri alveg tip top að bæta inn meira svona, hvað er hægt að gera til að komast hjá þessu. Ekki bara segja hvað þetta er og jaríjarí, þá meina ég til dæmis. Koma með félagsstörf, það er að segja, félagssmiðstöðvar, íþróttir eða bara einhversskonar félagslíf. Mætti bæta því við ef þið skiljið mig, annars flott sýning. Flott framtak! Til hamingju :) .

Þorleifur Ottó

Styrktaraðilar