Komment
Ég kom á sýninguna ykkur í dag og mér fannst hún æðisleg! Mjög fræðandi og áhugaverð en á sama tíma ótrúlega fyndin. Ég virkilega naut sýningarinnar og mér fannst mjög leiðinlegt þegar henni lauk. Þetta var alveg frábær sýning, myndi alveg vilja fara á hana aftur. Skemmtilegir og fagmannlegir leikarar. Takk kærlega fyrir mig! Þið eru æði!
 
Dagsetning: 27 október 2011
Sent inn af: Monika Jovisic
Æðislegt, besta forvarnarfræðsla sem ég veit um held ég bara.
Þekki þó nokkuð í þennan heim og það sem þið sögðuð og kom fram var sko engin lygi.
Æðislegt, keep up the good work (:
 
Dagsetning: 27 október 2011
Sent inn af: Elva Dís
Mér fannst mjög gaman á þessari sýningu ,hún var ekki of löng og ekki of stutt.
Ég hafði mjög gaman af henni og hún kenndi mér mikið. :) :D :P ;) ;D ;P
 
Dagsetning: 27 október 2011
Sent inn af: Ingibjörg Anna Hjartardóttir
þetta var frábært hja ykkur .. :-D
 
Dagsetning: 27 október 2011
Sent inn af: kolbrún marín wolfram
Ein áhrifamesta forvarnarfræðsla sem ég hef upplifað. Frábær rússíbani og nemendur tala um atriðin lengi á eftir.
 
Dagsetning: 26 október 2011
Sent inn af: Stefán Helgi


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Æðisleg og fræðandi sýning langar gg mikið að fara aftur,keep it up ;)

Hugrún Ragna Grundfjörð

Styrktaraðilar