Komment
Takk fyrir alveg meiriháttar frábæra sýningu!
 
Dagsetning: 24 febrúar 2011
Sent inn af: María Björk
Stórkostlegt! Stórt takk fyrir þetta, hef ekki lengið skemmt mér svona vel og fengið alla þessa fræðslu í leiðinni.
Vil helst hringja í ÓRG og skipa honum að veita ykkur Fálkaorðuna þegar í stað!
Sem foreldri 4 barna, þar af tveggja unglinga þá segi ég enn og aftur takk fyrir okkur. Frábært framtak!
 
Dagsetning: 24 febrúar 2011
Sent inn af: Ingimar Eydal
Flott sýning sem kom við mann, skilið boðskapnum vel. Það sem stakk mig hér á Akureyri var umræðan eftir sýninguna. Þetta er svo mikið samfélagslegt vandamál og hvað gerir Akureyriarbær sem samfélag í því? Hefði viljað sjá ráðamenn Akureyrar upp á sviði til að taka við spurningum varðandi t.d. um styrki, fjárframlög og aðstoð við þessa krakka. Samfélagið virkar þannig í dag að það er auðveldara að fá sér einn skammt enn og sá skammtur getur verið dýrkeyptur. Ég hefði frekar viljað sjá 180 miljónirnar sem fóru í Bílaklúbb Akureyrar fara í það að byggja upp athvarf með sérfræðingum sem gætu tekið á móti þessum fárveiku krökkum og unnið skipulega í því að koma þeim í betri farveg! Þessir krakkar eru jafnveikir og þeir sem fá daglega þjónustu heim til sín vegna sjúkdóma. Þetta byrjar oft einhvers staðar t.d með einelti í skóla og því miður þá er "batteríið" þannig að vegurinn í vandann er greiðari en vegurinn í rétta átt og þar er aðalorsökin úrræðaleysi, kjarkleysi og óvönduð vinnubrögð til þess að takast á við vandann.
 
Dagsetning: 24 febrúar 2011
Sent inn af: Eydís Davíðsdóttir
Sæll mjög gott hjá ykkur í Hofi
 
Dagsetning: 24 febrúar 2011
Sent inn af: Magnús Svavarsson
Takk fyrir frábæra sýningu. Vonandi getið þið komið sem fyrst aftur norður ;o)
 
Dagsetning: 24 febrúar 2011
Sent inn af: Inga Lóa


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Algeeer snilld ! :D

Karen Kristinsdóttir

Styrktaraðilar