Komment
Ég var að fara gubba úr leiðindum
 
Dagsetning: 24 febrúar 2011
Sent inn af: Arnar Freyr Sigurðsson
Mér fannst sýningin ykkar rosalega flott. Þetta var alls ekkert kjánalegt eins og ég bjóst svolítið við, svona eins og fullorðnum hættir til að vera :). Þetta var mjög fræðandi sýning og mér fannst þetta svooo fyndið, ég gat ekki hætt að hlægja. Ég var alltaf að vona að hún myndi ekki enda! :D
 
Dagsetning: 23 febrúar 2011
Sent inn af: Agnes
Mér fannst þessi sýning æðisleg og hressandi, veitti líka í alvörunni forvörn og suma til umhugsunar. :) Alveg frábær og virk forvörn
 
Dagsetning: 23 febrúar 2011
Sent inn af: Marta
mér fannst þessi sýning alveg æðisleg, mjög fræðandi og fjölbreytt :)<br />
hún má aaalveg vera lengri að mínu mati enn mjög flott! <br />
<br />
 
Dagsetning: 23 febrúar 2011
Sent inn af: Hannes Ívar
Geðveik sýning! Hefði mjög viljað sjá hana aftur, ótrúlega fyndin og skemmtileg:)
 
Dagsetning: 23 febrúar 2011
Sent inn af: Jónína


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Sæll. Ég hef smá reynslu af þessu og bæði verið í forvörnum og unnið með unglinga á Vogi. Áfengis-og vímuefnaráðgjafi til 8 ára. Frábært leikrit, sérlega vel leikið,( sá fyrri útgáfuna líka.. þessi er betri) og svo frábært að koma með húmor inní þetta. Krakkarnir hinsvegar tengja almennt illa við það að reykja hass eða gras og svo beina leið í sprautuna og ömurlegt líf. Það er bara eitthvað allt önnur tegund af fólki!! Það kannski gefst ekki tími í það.. en það má íhuga það kannski. Krakkar sem reykja gras ætla ekkert annað en það.. það er lausnin frá áfenginu því þau eru svo róleg ef þau reykja. Átta sig ekki á því að þau velja sér ekki félagsskapinn ef þau eru orðin ánetjuð... þau verða valin og ...

Þórdís Davíðsdóttir

Styrktaraðilar