Komment
Flott Sýning
 
Dagsetning: 22 febrúar 2011
Sent inn af: Patrekur
fáranglega frábær sýning. Keep it real !
 
Dagsetning: 22 febrúar 2011
Sent inn af: kristinn
Mér fannst þetta mjög flott hjá ykkur, mér finnst þetta meira höfða til unga fólksins og þetta lætur þau kanski átta sig betur á hlutunum. Ég viðurkenni það að fræðslurnar hjá þeim sem koma frá umferðastofu og þeim eru ekkert þau skemmtilegustu í heimi, þið hinsvegar voruð skemmtileg og voru á meðan að segja frá því það sem fulltrúarnir frá umferðastofu og þeim. Mér fannst þetta mjög fyndið og fræðandi, líka vel sungið hjá öllum ykkar. :)
 
Dagsetning: 22 febrúar 2011
Sent inn af: Stefán Marel
Ég er foreldri unglinga á 16 ári og þakka kærlega þessa góðu kynningu hjá ykkur í kvöld. Börnin mín voru mjög ánægð og þið náðuð virkilega til þeirra enda var þetta gert á unlingamáli og á skemmtilegan hátt. Gangi ykkur vel!!!!
 
Dagsetning: 22 febrúar 2011
Sent inn af: Heiða Hrönn
þið ættuð að gefa út mynd af leikriddinu ... það yrði geðeikt
 
Dagsetning: 22 febrúar 2011
Sent inn af: haffi


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Var á sýningunni í dag. Þetta er alveg þess virði að fara á hana aftur :) hehe, ég vill bara þakka fyrir mig. Leikritið var mjög fyndið og líka frekar sorglegar sögur en það er bara í góðu lægi ég lærði alveg ROSALEGA mikið á þessari sýningu. P.S. Mér dauðlangar að vera leikari :) Takk fyrir mig Ásgeir Hjálmar Gíslason

Ásgeir Hjálmar Gíslason

Styrktaraðilar