Komment
Þetta var geðveikt leikrit :D
 
Dagsetning: 12 nóvember 2010
Sent inn af: Marcin
Mér fannst alveg ógeðslega fyndið þegar það var verið að pirra og stríða Ævari þetta er án efa skemtilegasta fræðsla sem ég hef tekið þátt í
 
Dagsetning: 12 nóvember 2010
Sent inn af: Freyr
var á sýningu í dag 11 nóvember kom mér verulega mikið á óvart . í skólanum áður en við fórm á s´ninguna var ég bara svona ohh enn ein dópfræðslan .... en þegar ég var búinn þá var þetta bara rosafræðandi og gott. ætla bara að þakka fyrir mig og skólann minn hólabrekkuskóla :D takk takk

gummi
 
Dagsetning: 11 nóvember 2010
Sent inn af: guðmundur
Var að koma af foreldrasýningu hjá ykkur áðan..

Þetta er frábært framtak , mjög fræðandi og skemmtilegt. Og dóttir mín sem er í 9.bekk var mjög ánægð....

Þið eruð að gera frábæra hluti... Takk, takk og takk og þrefalt húrra.

kær kv,
Rúrí
 
Dagsetning: 10 nóvember 2010
Sent inn af: Rúrí Edda Eggertsdóttir.
Hææj ég var á sýninguni 8.nóv og mér fannst hún geðveik og ég grét af hlátri allan timan hún var svo skemmtilega og fyndinn
hvernig næ ég í lögin og hvernig get ég skoðað myndirnar...:)
 
Dagsetning: 10 nóvember 2010
Sent inn af: Thelma Dögg


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Ég dýrkaði þessa sýningu og hvað ég hafði gaman! Ég skemmti mér konunglega og þetta er það skemtilegasta leikrit sem ég hef farið í. Svo er þetta mjög fræðandi :D Thelma Rut :D

Thelma Rut H.

Styrktaraðilar