Komment
mér fannst þetta rosalega skemmtileg sýning !! :D
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Kara Marín
Þessi sýning er algjör snild og Ævar ógeðslega fyndinn og takk fyrir frábæra sýningu en ég lærði líka mikið af þessar sýningu.
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Valgerður Sigurbergsdóttir
Takk fyrir frábæra sýningu í Hofi.- Efnið snyrtilega sett fram en samt á hreinskilinn hátt. Það er einmitt svona sem við eigum að koma þessu efni til skila. Jafnvel svona alvarlegt málefni getur verið sett fram á spaugilegan og skemmtilegan hátt.
Og, leikararnir henta sérlega vel í sýninguna og eiga stórt hrós skilið.


Pétur Guðjónsson
Meðferðarfulltrúi
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Pétur Guðjónsson
Hvað ef ? er án besta sýning eiginlega sem ég hef farið á :) :P
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Karen Alfa
Hæ ég er faðir stelpu í 9, bekk takk fyrir sýninguna í HOFI þetta var frábært takk fyrir.
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Einar Friðjónsson


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Geðveikt skemmtilegt leikrit, Eitt af þeim bestu. Ætla aldrei að fara í neitt svona rugl, ekki dópa og ekki drekka áfengi. :D

Bjarklind Símonardóttir

Styrktaraðilar