Komment
mér fannst þetta rosalega skemmtileg sýning !! :D
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Kara Marín
Þessi sýning er algjör snild og Ævar ógeðslega fyndinn og takk fyrir frábæra sýningu en ég lærði líka mikið af þessar sýningu.
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Valgerður Sigurbergsdóttir
Takk fyrir frábæra sýningu í Hofi.- Efnið snyrtilega sett fram en samt á hreinskilinn hátt. Það er einmitt svona sem við eigum að koma þessu efni til skila. Jafnvel svona alvarlegt málefni getur verið sett fram á spaugilegan og skemmtilegan hátt.
Og, leikararnir henta sérlega vel í sýninguna og eiga stórt hrós skilið.


Pétur Guðjónsson
Meðferðarfulltrúi
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Pétur Guðjónsson
Hvað ef ? er án besta sýning eiginlega sem ég hef farið á :) :P
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Karen Alfa
Hæ ég er faðir stelpu í 9, bekk takk fyrir sýninguna í HOFI þetta var frábært takk fyrir.
 
Dagsetning: 09 maí 2012
Sent inn af: Einar Friðjónsson


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

mér fannst þetta geðveik sýning .. þetta er miklu miklu betri forvörn en eitthvað slideshow.. lærði helling hjá ykkur og geðveikt hvað þið gerðuð þetta fyndið líka :)

Hreiðar Kristinn

Styrktaraðilar