Komment
Hvað ef ???? skemmtifræðsla í Kassanum við þjóðleikhúsið er leiksýning sem ég fór á í kvöld með fólki sem mér þykir vænt um. Frábær sýning. Fullt af spurningum sem vakna hjá mér og ungunum mínum.
 
Dagsetning: 26 október 2010
Sent inn af: Aðalsteinn Gunnarsson
Góð Sýning 1. nóvember 2005 13:49
Mér fanst þetta mjög góð sýning ,,semsem kennir að það á ekki að neyta vímu efna eða anara efnaa,, en leið og ég fór út að sýninguni þá voru aðilar sem voru á sýninguni sem fóru beint út5 og voru að reyna að redda sér síkrettum þeir drekka líka mér finst þetta bara viðbjóður og og það á ekki að taka svona fólk til fyrirmyndar ,,en sýningin var góð og fyndin líka :D
En mér fanst þetta bara kenna fólki að að maður á ekki að drekka , reykja og eyturlif ..tak fyrir mig :D
 
Dagsetning: 01 nóvember 2005
Sent inn af: Hafdís
Ég var svo heppin að fá að koma á syningu hjá ykkur á þessu stykki og var alveg heilluð hvað þið gerðuð þetta vel og ér ég ekki ein um það.

Ég er formaður Fræðsluráðs Hafnarfjarðar og tók upp á síðasta fundi Fræðsluráðs hvað þessi sýning hefði mikið forvarargildi.
Töluverð umræða varð um þessi málefni og fannst okkur spurning hvort að börn úr 8.bekk ættu ekki að fá að njóta þess að sjá þessa sýningu.
Ég veit að fyrirtæki hafa styrkt þessar sýningar og alltaf er spurning hvenær er komið nóg.
Ég læt fylgja hér með bókun okkar í fræðsluráði.

Önnur mál.
Fræðsluráð fagnar samstarfsverkefni Hafnarfjarðarleikhúsins og SÁÁ um sýningu á leikverkinu ‘’Hvað ef’’’ sem sýnt hefur verið 9. og 10 bekk grunnskóla.
Þar sem leikritið hefur forvarnargildi er varðar vímuefnaneyslu ungmenna telur fræðsluráð mikilvægt að 8. bekk gefist kostur á að sjá þessa sýningu.

 
Dagsetning: 26 október 2005
Sent inn af: Hafrún Dóra
26. október 2005 11:52
Góðann daginn Ísak er hér gaman að horfa á þessa hræðandi sýningu rétt hélt saur eftir þetta hljóp heim og losaði þetta sem betur fer, en já þetta opnaði augun mín fyrir hættu fíkniefna og áfengisneyslu. jamm og jújú þakka fyrir mig later
www.Blog.central.is/b-unit
 
Dagsetning: 26 október 2005
Sent inn af: B-unit / Ísak
Mér fannst þetta bara vera mjög fín sýning. Bæði fróðleg og skemmtileg...:P
Þetta var um fíkniefni og áfengi og hvað getur gerst ef maður byrjar í svona rugli.
Mér fannst þetta bara vera svo góð uppsetning á svona fræðslu og þetta var svona eitthvað sem fær mann til að hlusta...:
Já og....svo voru þetta bara frábærir leikarar í þessu og fyndnir líka...og bara já.. geggjuð sýning...mæli með henni...:P
 
Dagsetning: 26 október 2005
Sent inn af: Elsa 9-L


Senda komment
* reiti þarf að fylla út.
Nafn:*
Email:*
Security Code:
Skrifaðu kommentið þitt hér að neðan:*

 

Powered by RS Web Solutions

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

ótrúlega flott

dísa

Styrktaraðilar