Hvað er skemmtifræðsla?

skemmtiHvað ef - skemmtifræðsla er leiksýning sem notast við leik, söng, ljóð og tónlist til fræðslu. Þar er á mjög nýstárlegan og skemmtilegan hátt farið yfir kaldar staðreyndir varðandi neyslu vímuefna, eineltis, sjálfsmorða og fleira.

Markmiðið  er að sýna unglingum fram á að þeir hafi val, og að sakleysislegar stundarhrifsákvarðanir geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Það að reykja eina hasspípu eða vera í félagskap þeirra sem leggja stund á fíkniefnaneyslu getur hrundið af stað dapurlegri  atburðarás. Það að segja já við E-pillu getur verið fyrsta skrefið á langri og miður fallegri ævisögu.

Nánari upplýsingar um markmið er að finna hér.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Ekkert lítið flott !<br /> Væri alveg til í að sjá þetta aftur :] Ótrúlega fyndið en samt fræðandi leikrit og geðveikir leikarar! :D<br /> Fannst samt Ævar langfyndnastur og Jara syngur fáránlega vel ! :o<br /> Gummi var helvíti góður líka :]

ragnheiduuur

Styrktaraðilar

<