Hvað er skemmtifræðsla?

skemmtiHvað ef - skemmtifræðsla er leiksýning sem notast við leik, söng, ljóð og tónlist til fræðslu. Þar er á mjög nýstárlegan og skemmtilegan hátt farið yfir kaldar staðreyndir varðandi neyslu vímuefna, eineltis, sjálfsmorða og fleira.

Markmiðið  er að sýna unglingum fram á að þeir hafi val, og að sakleysislegar stundarhrifsákvarðanir geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Það að reykja eina hasspípu eða vera í félagskap þeirra sem leggja stund á fíkniefnaneyslu getur hrundið af stað dapurlegri  atburðarás. Það að segja já við E-pillu getur verið fyrsta skrefið á langri og miður fallegri ævisögu.

Nánari upplýsingar um markmið er að finna hér.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

steingleymdi að koma með heimildir fyrir því að ectacy og gras sé ekki eins skaðlegt og áfengi, þessi slóð hér sýnir lista yfir 20 hættulegustu eiturlyf/efni sem að þekkjast í dag og er þetta tekið úr þætti sem að nefnist horizon á BBC einnig er hægt að finna þáttinn á netinu auðveldlega ef þessar heimildir nægja ekki<br /> <br /> http://www.listology.com/list/top-twenty-most-dangerous-drugs-according-bbc-horizon

gísli

Styrktaraðilar

<