Hvað er skemmtifræðsla?

skemmtiHvað ef - skemmtifræðsla er leiksýning sem notast við leik, söng, ljóð og tónlist til fræðslu. Þar er á mjög nýstárlegan og skemmtilegan hátt farið yfir kaldar staðreyndir varðandi neyslu vímuefna, eineltis, sjálfsmorða og fleira.

Markmiðið  er að sýna unglingum fram á að þeir hafi val, og að sakleysislegar stundarhrifsákvarðanir geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Það að reykja eina hasspípu eða vera í félagskap þeirra sem leggja stund á fíkniefnaneyslu getur hrundið af stað dapurlegri  atburðarás. Það að segja já við E-pillu getur verið fyrsta skrefið á langri og miður fallegri ævisögu.

Nánari upplýsingar um markmið er að finna hér.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Var á sýningunni í dag. Þetta er alveg þess virði að fara á hana aftur :) hehe, ég vill bara þakka fyrir mig. Leikritið var mjög fyndið og líka frekar sorglegar sögur en það er bara í góðu lægi ég lærði alveg ROSALEGA mikið á þessari sýningu. P.S. Mér dauðlangar að vera leikari :) Takk fyrir mig Ásgeir Hjálmar Gíslason

Ásgeir Hjálmar Gíslason

Styrktaraðilar

<