Höfundar og leikarar

Leikarar í október 2010: Ólöf Jara Skagfjörð, Ævar Þór Benediktsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Fræðsluhlið verksins er að öllu leiti unnin í samstarfi við fagaðila: Þórarinn Tyrfingsson hjá SÁÁ, Lýðheilsustöð, VÍS og fl.

Framkvæmdarstjórn/Leikstjórn: Gunnar Sigurðsson.

Tónlistarstjórn/ aðstoðarleikstjórn/ handrit: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundar texta, ljóða og tónlistar: Einar Már Guðmundsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Valgeir Skagfjörð, Gunnar Sigurðsson,

Leikhópurinn sem stóð að fyrstu uppsetningunni á Íslandi 2005: Felix Bergsson ,Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Brynja Valdís Gísladóttir og Orri Huginn Ágústsson

Enski leikhópurinn 2008: Marian Elizabeth, Lee Garrett, Jason James, Cilla Silvia, Damien Swaby.

Grafík: Auglýsingastofan Dagsverk, Kristján Þór Árnason

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Ég vildi bara koma því á framfæri að mér fannst þessi sýning æðisleg í alla staði. Fannst svo líka brellurnar ykkar æðislegar svo fannst mér líka æðislegt hvernig þið náðuð að tala um svona viðkvæmt mál með húmornum ykkar :) !!!!!!!!! Ólöf Jara þú ert rosalega góð stelpa og góð fyrirmynd og eftir þessa sýningu er ég svo sannarlega komin með nýja fyrirmynd. http://www.youtube.com/watch?v=9MAClatdDOU OG ÆVAR ÞÚ ERT FYNDNASTI MAÐUR SEM ÉG VEIT UM ÉG VAR ALLVEG Í HLÁTURSKASTI ALLAN TÍMAN OG ÞÚ RAPPAR BETRI EN ERPUR. Gummi þú ert snillingur, bara hreinn snillingur ! mér finnst eins og allir skólar ættu að kíkja á þessa FRÁBÆRU sýningu og veit að allir myndu njóta þess !! :-) með bestu kveðju Hlín :-) ...

Hlín Helgadóttir

Styrktaraðilar

<