Ekki keyra eins og fífl / Einelti

Höfundar lags: Cilla Silvia & Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundur texta: Ævar Þór Benediktsson
Útsetning: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Sama hvað hver segir getur komið út á eitt
Að gera öðrum illt og gera ekki neitt
Ekki bara standa og horfa á
Annarra líf brotið í smátt
Heilbrigð sjálfsmynd verður ekki til
Með því að níðast á þeim sem geta ei varið sig

Það er ekki neitt sem afsakar að
láta öðrum líða illa, hvern einasta dag
Og vegna eineltis á netinu
Hefur margur svift sig lífinu.
Það er á allra ábyrgð, þannig er nú það
Að skapa betra samfélag
Þó að enginn vilji deyja og drepa
Er það e-ð sem að allir geta

 

Instrumental

Þó að enginn vilji deyj' og drepa
er það e-ð sem að allir geta.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Lögin í sýningunni


PopUp MP3 Player (New Window)

Hvað segja sýningargestir?

Hæ !<br /> Ég fór á síðustu sýninguna ykkar á Akureyri og hún var ekkert smá flott, snerti mig rosalega því ég þekki allt of marga sem mér þykir vænt um sem hafa farið út í þetta rugl :(<br /> Ég var bara að spá hversu mikið áfengi maður þarf að drekka til að það fari að valda einhverjum skaða. T.d. er í lagi að drekka kannski hálfan bjór eða eitthvað?<br /> Takk fyrir frábæra sýningu og fræðslu !<br /> Sonja =]

Sonja Rún

Styrktaraðilar

<