Argout Film

TONY SHEARER

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Tony_Shearer-Chairman_resized.jpgKAUPÞING/SINGER-FRIEDLANDER

Tony Shearer var forstjóri Singer/Friedlander þegar Kaupþing yfirtók bankann. Honum leist ekki betur en svo á þá sem voru í forsvari fyrir Kaupþing að hann reyndi að vara breska fjármálaráðuneytið við því að það væri ekki skynsamlegt að selja þeim bankann. 

Hann sagði upp starfi sínu en vann í nokkra mánuði með þeim Sigurði EinarssyniHreiðari Má Sigurðssyni og Ármanni Þorvaldssyni
Í stuttu máli sagt urðu þeir mánuðir ekki til að breyta áliti Tony Shearers á þremenningunum.

Við tókum upp langt og áhugavert viðtal við Tony Shearer. Hluti af því hefur þegar verið sýndur hjáAgli Helgasyni í Silfur Egils. Sá hluti átti ekki samleið með því efni sem við vorum að fjalla um og það býður sýningu myndarinnar. 
En til að gefa smá innsýn inn í það viðtal, þá segir Tony okkur meðal annars frá fundi sem hann átti með Fjármálaeftirliti okkar Íslendinga
Þið viljið ekki missa af því