Sýningar í janúar 2013

_mg_7668Nú er kommenta kerfið komið í gang. Endilega látið skoðun ykkar í ljós - Smella hér

Hvað Ef er að hefja sýningar aftur nú í Janúar í samstarfi við Þjóðleikhús og Íslandsbanka Um leið og við þökkum Jöru og Ævari samstarfið þà bjóðum við tvo nýja leikara þau Söru og Kàra velkomin til starfa.

Sýningar Kassanum

 Mánudaginn 14. janúar kl. 09,11,13,30 og 20.00

Mánudaginn 21. janúar kl. 09,11,13,30 og 20.00

Mánudaginn 28. janúar kl. 09, 11, 13.30 og 20.00

Ódagsettar sýningar á þriðjudögum kl. 09 00 ef það er hægt vegna annara vinnu í Kassanum.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

Styrktaraðilar

<