Æfingar standa yfir

Æfingar standa yfir á fræðslu-skemmtuninni Hvað ef? Leikararnir Gummi Ingi, Ólöf Jara og Ævar Þór ásamt leikstjóranum Gunna Sig hafa eytt síðustu vikum í að æfa texta, taka upp lög og keyrra kassann (þú skilur hvað ég meina þegar þú sérð sýninguna) og nú stefnir allt í að þetta sé að verða tillbúið.

Ef þú vilt fá að koma á sýninguna, klikkaðu þá á takkann hér til hliðar. --> Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.


 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

Styrktaraðilar

<