Fyrsta vikan búin - Nýjar myndir komnar!

mynd_hvadefÞað er búið að vera alveg hreint brjálað að gera hjá okkur, níu sýningar á fimm dögum! Geri aðrir betur!
Nú fáum við smá frí en áður en við skellum okkur í það langar okkur að benda ykkur á myndirnar sem við vorum að skella inn á Facebook-síðuna okkar og Flickr-síðuna okkar. Þetta eru myndir sem eru teknar í lok sýningar af salnum.

Takk sömuleiðis fyrir fallegu orðin hér á síðunni, okkur þykir alveg frábært að heyra í ykkur.

Svo fer Gunni leikstjóri aaalveg að fara að draga í póstlistaleiknum.
Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig?

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

Styrktaraðilar

<