Vinningshafar í Hvað Ef leiknum - 15. nóvember 2010

_mg_7599

Þeir heppnu eru:

  • Sigurvin Dúi Bjarkason - Ísveisla frá Emmessís Topp 5 kassa og Hvað Ef bol
  • Snæfríður Björg Jónsdóttir - Ísveisla frá Emmessís Topp 5 kassa og Hvað Ef bol
  • Eyþór Agnarsson - Ísveisla frá Emmessís Topp 5 kassa og Hvað Ef bol
  • Melkorka Rós Hjartardóttir - Ísveisla frá Emmessís Topp 5 kassa og Hvað Ef bol
  • Gunnlaugur Arnar Ingason - Tvo bíómiða í Sambíóin og Hvað Ef bol
  • Matthías Jónsson - Tvo bíómiða í Sambíóin og Hvað Ef bol
  • Svanhildur Birkisdóttir - Tvo bíómiða í Sambíóin og Hvað Ef bol

Við óskum ykkur til hamingju með þátttökuna og vonum að þið njótið vel.

Vinningshafar eru beðnir um að senda póst á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða svarað þessum pósti með upplýsingum um nafn, kennitölu og heimilisfang. Í kjölfarið verður haft samband við ykkur og vinningar afhentir.

Allir þeir sem ekki hlutu vinning eru áfram skráðir og þeir sem skrá sig verða áfram með í leiknum. Það er því til mikils að vinna og hvetjum við ykkur til að fá fleiri til að skrá sig og vera með.

Dregið verður næst mánudaginn 22. nóvember.

Bestu kveðjur, Hvað Ef leikhópurinn.

Heimasíðan okkar er www.hvadef.com


 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

Styrktaraðilar

<