Jólafrí og myndbandakeppni

Við erum komin í jólafrí en komum aftur 10. janúar á nýju ári. Þökkum frábærar viðtökur í haust og hlökkum til að hitta ykkur aftur.

Við minnum líka á MYNDBANDAKEPPNINA. Þú nærð einfaldlega í lagið "Sannleikurinn" hér á síðunni og býrð til tónlistarmyndband við það. Þú ræður hvort þú notar karókí-útgáfuna og rappar sjálfur/sjálf eða útgáfuna sem við erum með í sýningunni.
Búðu bara til myndbandið, skelltu því á youtube og settu það svo á vegginn okkar á Facebook. Skilafrestur er til 14. desember 2010.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

Styrktaraðilar

<