Foreldrasýning á Hvað ef? - Þriðjudaginn 25. janúar!

Jæja krakkar nú er tækifæri til að fræða fjölskylduna ykkar pabba, mömmu, afa, ömmu, frænda eða bara vin!

BYR banki býður til sérstakrar kvöldsýningar á Hvað Ef skemmtifræðslu Þriðjudaginn 25 janúsr kl. 20 00 í Kassanum Þjóðleikhúsi

Það sem þið þurfið að gera ef þið viljið bjóða ykkar foreldri eða ættingjum er að senda beiðni um fjölda miða með fullu nafni og síma á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Takmarkað magn miða er í boði svo gott er að panta sem fyrst þá eru meiri möguleikar á miðum!

Kveðja  Hvað EF leikhópurinn

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

Styrktaraðilar

<