Kolbeinn Arnbjörnsson

Kolbeinn

Kolbeinn Arnbjörnsson er fæddur og uppalinn á Ólafsfirði. Hann lærði myndlist við Verkmenntaskólann á Akureyri áður en hann flutti til Reykjavíkur. Þar kynntist hann Stúdentaleikhúsinu og tók þátt í fjórum sýningum þeirra, sat i stjórn auk þess að taka þátt í öðrum sjálfstæðum leikverkum.

Kolbeinn útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Eftir útskrift hefur hann einbeitt sér að skrifum á sjónvarpsseríu, stuttmyndum, unnið að raddsetningu, leikið í sjónvarpsþáttum og auglýsingum.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Hæj, =) þetta var mjög gott leikrit, mjög góð hugmynd til að fræða okkur unglingana. Mér fannst þetta koma mér aftur á role, eftir allt það sem ég er búinn að fara í gegnum, náði ég að horfast við þennan ótta, og ég varð mjög glaður og hamingjusamur eftir á semsag í vor og í sumar var það besta... en þegar skólin byrjaði aftur... að byrja í 10unda bekk er allt orðið svo alvarlegt, Kærasta mín kann að halda einbeindingu, og ég líka ef ég vil.. og ég vil þetta ég vil góðan skóla og etc and everything, eins og allir. málið er, " I'm an easy target " fyrir kennarana, sumir kennarar bitna reiðini á mig mjög alvarlega... og ég er búinn að tala við skólastjóran.. og ég er voða viðkvæmur maður..en ekki rass er að gerast, ...

Róbert sölvi sigvaldason

Styrktaraðilar

<