Kolbeinn Arnbjörnsson

Kolbeinn

Kolbeinn Arnbjörnsson er fæddur og uppalinn á Ólafsfirði. Hann lærði myndlist við Verkmenntaskólann á Akureyri áður en hann flutti til Reykjavíkur. Þar kynntist hann Stúdentaleikhúsinu og tók þátt í fjórum sýningum þeirra, sat i stjórn auk þess að taka þátt í öðrum sjálfstæðum leikverkum.

Kolbeinn útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Eftir útskrift hefur hann einbeitt sér að skrifum á sjónvarpsseríu, stuttmyndum, unnið að raddsetningu, leikið í sjónvarpsþáttum og auglýsingum.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Ég fór á sýninguna hjá Sæmundarskóla ásamt 13 ára dóttur minni, þetta var mögnuð sýning frábærlega fram sett. Þannig framsetning sem ég tel ná alveg til krakkana. Dóttir mín vil sjá sýninguna aftur og ætlum við því að mæta aftur og taka pabban með 15 nóvember :) Kærar þakkir fyrir þetta tækifæri og ég mæli með því að foreldrum sé boðið með börnunum þar sem þetta skapar góðan grundvöll fyrir umræður heima við. Kveðja Sólveig

Sólveig Hólm

Styrktaraðilar

<