Kolbeinn Arnbjörnsson

Kolbeinn

Kolbeinn Arnbjörnsson er fæddur og uppalinn á Ólafsfirði. Hann lærði myndlist við Verkmenntaskólann á Akureyri áður en hann flutti til Reykjavíkur. Þar kynntist hann Stúdentaleikhúsinu og tók þátt í fjórum sýningum þeirra, sat i stjórn auk þess að taka þátt í öðrum sjálfstæðum leikverkum.

Kolbeinn útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Eftir útskrift hefur hann einbeitt sér að skrifum á sjónvarpsseríu, stuttmyndum, unnið að raddsetningu, leikið í sjónvarpsþáttum og auglýsingum.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Sælir, Kriddz hérna . Vinsamlegast hættið að dreifa lygum um herra Marley, hann prófaði aldrei heróín og finnst mér mjög leiðinlegt og óviðeigandi að þið séuð að dreifa lygum um til samfélagsins um hann bara til þess að hræða ungt fólk um eiturlyfjaneyslu. Engar sannanir eru til um að herra Marley hafi notað slíkan óskunda. Þar með eftir þessa lygi veit ég ekki hvort ég geti trúað neinu af þessari svokölluðu forvarnar sýningu ykkar. Forvarnir eru góðar en ekki ganga of langt með því að beita hræðslu og lygum. - Kriddz

Óánægður Kriddz

Styrktaraðilar

<